Leita í fréttum mbl.is

Dapurt plötuumslag: Sell Sell Sell - David Gray

Sell
Ég hef nú lengi verið nokkur aðdáandi David Gray, sérstaklega "early" stöffið hans og svo "White Ladder", sem er náttúrulega brakandi gott kaffi. En þetta plötuumslag, fyrir plötuna hans "Sell sell sell" frá árinu 1996, er gjörsamlega glatað. Þarna er David væntanlega að skírskjóta í hið erfiða kapphlaup um hylli neytenda þegar kemur að plötusölu. Það hefði örugglega verið hægt að útfæra þetta öðruvísi og kannski ekki alveg svona hallærislega. Hvað er málið með verðmiðana á "Buddy Holly"-gleraugunum?

Reyndar er eitt nokkuð gott lag á þessari plötu, það er "Late night radio". Það er í spilaranum hér til hægri.

[heimasíða DG]

Þetta minnir mig auðvitað á fleiri döpur plötuumslög, en fyrir áhugasama þá er þessi síða nokkuð góð, reyndar miklar öfgar þar og lítið um þekkta flytjendur. Hvar man t.d. ekki eftir þessu hræðilega koveri?
heino

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru fín umslög.

Þú verður aðeins að láta hætta að rigna upp í nefið á þér, og gera þér grein fyrir að það er til eitthvað sem heitir húmor  

.......það má alveg sjá glitta í húmor þarna.

Jóhannes (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband