Leita í fréttum mbl.is

Svar við getrauninni....

Svörin létu ekki á sér standa, þetta kom reyndar í nokkrum skömmtum en komst á hreint fyrir rest. Hér fyrir neðan má sjá rétt svör sem og link í myndbönd við lögin.

1. Pretty flamingo – Manfred Mann (ekki myndband reyndar, orginal lagið hljómar á meðan stillimynd af kassettutæki fyllir skjáinn)
2. Since you´ve been gone - Rainbow
3. Rise – Public Image Limited
4. I wanna be adored – Stone Roses
5. Shiver - Coldplay
6. Chicago – Sufjan Stevens (læv upptaka)
7. Beautiful ones - Suede
8. Are friends electric – Gary Numan (læv í þýsku sjónvarpi)
9. Strange magic - ELO (læv upptaka)
10. On the road again – Canned Heat

Glöggir lesendur sjá að það var byrjað á 60s, svo var farið í 70s, næst 80s, 90s, svo komu tvö í röð frá 00s (Coldplay og Sufjan Stevens) og loks færðist þetta niður 90s, 80s, 70s og 60s.

Verð að hrósa þeim sem tóku þátt og þekktu lögin, sumt af þessu var býsna strembið og oft erfitt að ná að átta sig á aðeins 5 sekúndna broti. Skelli inn nýrri getraun við tækifæri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 732

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband