Leita í fréttum mbl.is

Erlendar plötur ársins 2006

Vel viđ hćfi á fyrsta degi ársins 2007 ađ líta ađeins um öxl og nefna nokkrar af ţeim erlendu plötum sem voru mest ađ mínu skapi á árinu 2006. Tek ţađ fram ađ ţetta er einungis til gamans gert og alls ekki búiđ ađ liggja yfir ţessu sólarhringunum saman.

1.
warning
The Warning – Hot Chip
Ćtli ţetta sé ekki bara plata ársins í mínum eyrum. Er búinn ađ láta hana rúlla í gegn aftur og aftur og fć bara ekki leiđ á henni. Ţetta er rosalega viđkunnaleg plata, ţćgileg og fúnkerar sem ein heild, hún missir aldrei dampinn. Ekki skemmir fyrir ađ mér finnst ég alltaf heyra í Paul McCartney inn á milli, allavega eru einhver áhrif ţarna.

Hápunktar: “And I was a boy from school”, “Over and over” og “Colours”. 
[Myspace]

2.
1151541814
The Life Pursuit - Belle & Sebastian
Ţetta er án ef ein skemmtilegasta plata ársins, ţađ er eitthvađ ólýsanlega hressandi viđ ţessa skífu sem kemur mér ávallt í gott skap. Urmull af smellum.

Hápunktar: “Act of the apostle”, “White collar boy” og “We are the sleepyheads”.
[Myspace]  

3.
bobdylan_moderntimes
Modern times – Bob Dylan
Tíu mjög góđ lög og ekkert rugl!

Hápunktar: “Spirit on the water”, “Rollin’ and tumblin’” og “Nettie Moore”. [Myspace]

4.
Spun_Eraser
The Eraser – Thom Yorke
Hef aldrei veriđ forfallinn ađdáandi Radiohead, á nokkrar plötur og hef séđ ţá á tónleikum. Ţessi plata er virkilega einlćgt meistarastykki frá forsprakka sveitarinnar. Ţađ er ákveđinn ţétt- og stöđugleiki á ţessari plötu sem erfitt er ađ útskýra nánar.

Hápunktar: “Analyse”, “Black swan” og “Harrowdown hill”.
[Myspace]

5.
h23970eef61
Everything all the time – Band of horses
Ef ég ćtti ađ líkja Band of horses viđ eitthvađ ţá freistast ég til ađ segja: blanda af Neil Young, Flaming Lips og My Morning Jacket međ smá dass af REO Speedwagon!?!
Ţessi plata kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti allavega hvađ mig varđar, og heillađi mig nánast viđ fyrstu hlustun. Flestir ţekkja lagiđ “The Funeral” sem er ţeirra helsti hittari.

Hápunktar: “The First song” og “The Funeral”. 
[Myspace]

Ađrar góđar plötur á árinu, sem voru nálćgt topp 5
The Gulag Orkestar – Beirut [Myspace]
Classics – Ratatat [Myspace]
Black holes and revelations – Muse [Myspace]
Post War – M Ward [Myspace]

Plötur sem ađrir "hćpa" en ég er ekki ađ ná (ekki ennţá a.m.k.):
Ţađ er alltaf slatti af plötum sem menn keppast um ađ lofsama en ég gjörsamlega nć engan veginn ađ "kaupa" snilldina. Ţar má t.d. nefna "The Drift" međ Scott Walker og "Ys" međ Joanna Newsom. Ég er búinn ađ reyna en.....kannski kemur ţetta síđar.

Ađrir listar yfir plötur ársins 2006:
Erlent: Pitchforkmedia, Rolling Stone, Mojo, NME, Q, Uncut, Indiesurfer - og meira yfirlit hér og hér.
Innlent: Rjóminn, Dr. Gunni, Zýrđur Rjómi, Egill Harđar, Árni Matt.

Framundan: erlendu lög ársins 2006.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála ađ fyrstu ţrjár voru góđar, hef ekki heyrt 4 né 5 í heild sinni. Ađrar góđar fannst mér:
The Black Keys - Chulahoma: The Songs of Junior Kimbrough [EP]
The Rapture - Pieces of the People we Love
Islands - Return to the Sea
Regina Spektor - Begin to Hope
Morrissey - Ringleader of the Tormentors

kristjangud.blogspot.com (IP-tala skráđ) 3.1.2007 kl. 15:54

2 identicon

mér finnst ţessi síđa frábćr - endilega haltu áfram ađ skrifa!

ég var hrifnust af squarepusher - hello everything og matthew herbert - scale, en hot chip eru fínir líka.

Helga Ţórey Jónsdóttir http://helga.undraland.com (IP-tala skráđ) 5.1.2007 kl. 13:23

3 identicon

Hva....ekkert skrifađ um Basshunter?  Óumdeilanlega Svíi ársins í tónlistarheiminum!!  Átti ađ spila á nokkrum tónleikum á Íslandi milli jóla og nýárs en var sendur tilbaka til Sweden ţví ţađ átti ađ handtaka hann!!  hehe.  Ţeir eru loksins farnir ađ handtaka menn í Svíţjóđ ef ţeir gera lélega tónlist. Sérđ bara vini ţína í ABBA. Skattrannsóknir. 

Guđjón (IP-tala skráđ) 6.1.2007 kl. 12:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

My Music
My Music
Bloggað um tónlist.
Sendu mér línu: blogmymusic[at]gmail.com
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 647

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband